Evrópska eftirlitsstofnunin á vátrygginga- og líftryggingamarkaði (EIOPA) hefur gefið út skýrslu um þróun og horfur á vátrygginga- og lífeyrismörkuðum EES á fyrri hluta árs 2011. Skýrsluna má nálgast hér.
Skýrsla um þróun og horfur á vátrygginga- og lífeyrismörkuðum
ATH: Þessi grein er frá 5. ágúst 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.