Fara beint í Meginmál

Skýrsla um þróun og horfur á vátrygginga- og lífeyrismörkuðum5. ágúst 2011

Evrópska eftirlitsstofnunin á vátrygginga- og líftryggingamarkaði (EIOPA) hefur gefið út skýrslu um þróun og horfur á vátrygginga- og lífeyrismörkuðum EES á fyrri hluta árs 2011. Skýrsluna má nálgast hér.