Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir annan ársfjórðung 2025 liggur nú fyrir. Það sýnir rekstrarreikning, efnahagsreikning og sjóðstreymisyfirlit bankans fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2025 og er birt í samræmi við 38. grein laga um Seðlabanka Íslands nr. 92/2019.