Fara beint í Meginmál

Erindi seðlabankastjóra um efnahagsmálin og horfurnar framundan á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 10. október 2024

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt erindi á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Í erindinu ræddi Ásgeir um efnahagsmálin og horfurnar framundan.