Fara beint í Meginmál

Erindi seðlabankastjóra um mikilvægi markaðsfjármögnunar 7. nóvember 2025

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt erindi á ráðstefnu Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Nasdaq Iceland um leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn í tilefni af 40 ára afmæli kauphallarinnar.

Seðlabanki Íslands hafði forgöngu um stofnun kauphallarinnar ásamt öðrum lykilaðilum á markaði árið 1985 og hét hún þá Verðbréfaþing Íslands.

Seðlabankastjóri fjallaði í erindi sínu um mikilvægi markaðsfjármögnunar.

Finna má glærur sem hann studdist við hér fyrir neðan:

Kynning Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra á ráðstefnu SFF og Nasdaq Iceland um leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn