Fara beint í Meginmál

Erindi varaseðlabankastjóra peningastefnu fyrir nemendur í þjóðhagfræði við Háskólann í Reykjavík 24. október 2025

Þórarinn G. Pétursson, varaseðlabankastjóri peningastefnu, hélt erindi fyrir nemendur í þjóðhagfræði við Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 23. október síðastliðinn. Í erindi sínu fjallaði Þórarinn um þróun efnahagsmála, áskoranir peningastefnunnar og virkni hennar. Glærur sem Þórarinn studist við má finna hér fyrir neðan.