Ritið Fjármálaeftirlit 2023 hefur verið birt á vef Seðlabankans. Með árlegri útgáfu Fjármálaeftirlits leitast Seðlabankinn við að tryggja viðeigandi gagnsæi um störf og áherslur innan bankans á sviði fjármálaeftirlits. Í ritinu er skýrt frá því hvernig bankinn vinnur að þeim verkefnum sem fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands er falið í lögum auk þess sem upplýst er um helstu áherslur í yfirstandandi verkáætlun. Ritið er einnig gefið út á ensku undir heitinu Financial Supervision.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir