Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu, flutti í gær fyrirlestur hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins um þróun og horfur í efnahagsmálum með hliðsjón af efni í þriðja hefti Peningamála á árinu.
Í fyrirlestrinum studdist Þórarinn við efni í meðfylgjandi glærum