Meginmál

Gjaldeyrismarkaður í apríl 2025

Heildarvelta á millibankamarkaði með erlendan gjaldeyri nam 226,5 m. evra í apríl sl., sem er að jafnvirði 32,9 ma.kr.  Hlutur Seðlabanka Íslands af gjaldeyrisveltu í apríl var 4,6 ma.kr.

Meðalgengi evru gagnvart krónu lækkaði um 0,2% milli mánaðanna mars og apríl.

Sjá nánari sundurliðun á gjaldeyrismarkaði í Gagnabankanum.

Fyrirspurnir skal senda á netfangið adstod@sedlabanki.is