Í gagnvirkum Hagvísum er notendum gert kleift að nálgast og rýna gögnin með því að t.d. fletta á milli mynda, velja staka mynd til frekari skoðunar, breyta tímaás og hlaða niður gögnum.
Gagnvirkir Hagvísar eru einnig gefnir út á ensku undir heitinu Economic Indicators.