Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu hjá Seðlabanka Íslands, flutti nýverið kynningu fyrir MBA-nemendur í Háskóla Íslands um störf peningastefnunefndar, efnahagsumsvif, verðbólgu og peningastefnuna. Yfirskrift erindisins var: Rammi peningastefnunnar, horfur í efnahagsmálum og nóvemberákvörðunin. Þar fjallaði hún um nýlega ákvörðun peningastefnunefndar og forsendur hennar.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir