Fara beint í Meginmál

Kynning varaseðlabankastjóra peningastefnu hjá Félagi atvinnurekenda

Þórarinn G. Pétursson varaseðlabankastjóri peningastefnu
Þórarinn G. Pétursson varaseðlabankastjóri peningastefnu

Þórarinn G. Pétursson, varaseðlabankastjóri peningastefnu, hélt í morgun, þriðjudaginn 9. september, erindi á fundi Félags atvinnurekenda. Í erindi sínu fjallaði Þórarinn um ýmsar áskoranir í efnahagsmálum við hagsveifluskil. Meðfylgjandi eru kynningarglærur sem Þórarinn studdist við.