Niðurstaða athugunar á aðgerðum indó sparisjóðs hf. gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 4. apríl 2025
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá indó sparisjóði hf. í febrúar 2024. Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í mars 2025.