Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun hjá Verði tryggingum hf. (Vörður) á rekstraráhættu upplýsingakerfa í mars 2023. Lokaskýrsla vettvangsathugunar lá fyrir í mars 2024 og ákvörðun fjármálaeftirlitsins í mars 2025.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athugun hjá Verði tryggingum hf. (Vörður) á rekstraráhættu upplýsingakerfa í mars 2023. Lokaskýrsla vettvangsathugunar lá fyrir í mars 2024 og ákvörðun fjármálaeftirlitsins í mars 2025.