Á árinu 2024 kannaði fjármálaeftirlitið stýringu lífeyrissjóða á áhættu sem rekja má til loftslagsbreytinga. Athugun fjármálaeftirlitsins byggðist á leiðbeiningum Network for Greening the Financial System fyrir fjármálaeftirlit. Helstu niðurstöðum athugunarinnar var miðlað til lífeyrissjóðanna á málstofu á vegum Landsamtaka lífeyrissjóða og með dreifibréfi.
Sjá dreifibréf nr. 4/2025: Niðurstaða athugunar á stýringu lífeyrissjóða á loftslagsáhættu