Niðurstaða vettvangsathugunar hjá Fossum fjárfestingarbanka hf. á mati bankans á mótaðilaáhættu 27. nóvember 2024
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Fossum fjárfestingarbanka hf. í nóvember 2023 og lá niðurstaða fyrir í september 2024.