Fara beint í Meginmál

Niðurstöður athugana á rekstraráhættu og stjórnarháttum hjá Lífeyrissjóði Tannlæknafélags Íslands

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf athuganir á fylgni við lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða hjá Lífeyrissjóði Tannlæknafélags Íslands (LTFÍ) í október 2024. Niðurstöður athugananna lágu fyrir í júlí 2025.