Fara beint í Meginmál

Ræða Seðlabankastjóra á Reykjavík Economic Forum 2024

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, hélt opnunarerindi á ráðstefnunni Reykjavík Economic Conference um hagstjórn í litlum og opnum hagkerfum. Erindi seðlabankastjóra fjallaði um áskoranir og reynslu Íslands sem lítið og opið hagkerfi.