Fara beint í Meginmál

Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri með erindi hjá Félagi atvinnurekenda11. september 2024

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í síðustu viku erindi fyrir Félag atvinnurekenda.

Í kynningu sinni fjallaði Rannveig um efnahagsumsvif, verðbólgu, peningastefnu og húsnæðismarkað.

Meðfylgjandi er skjal sem sem Rannveig studdist við á kynningarfundinum