Seðlabanki Íslands hefur sent dreifibréf til tilgreindra aðila um að nú sé heimilt, að tilteknum skilyrðum uppfylltum, að hafa lykilupplýsingaskjöl fyrir pakkaðar fjárfestingarafurðir á ensku. Heimild Seðlabankans til að gera slíkt kemur fram í 1. mgr. 7. gr. reglugerðar (ESB) nr. 1286/2014, sbr. 1. tölul. 2. gr. laga nr. 55/2021 um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta. Seðlabankinn hefur upplýst ESMA um framangreint.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir