Vefútsending frá 64. ársfundi Seðlabanka Íslands fer fram fimmtudaginn 10. apríl klukkan 16:00.
Á fundinum flytja Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri ávörp.