Fara beint í Meginmál

Vefút­send­ing vegna yfi­r­lýs­ing­ar pen­inga­stefnu­nefnd­ar 8. október 2025 7. október 2025

Yfirlýsing peningastefnunefndar var birt á vef Seðlabanka Íslands, miðvikudaginn 8. október kl. 8.30. Vefútsending með kynningu á yfirlýsingu nefndarinnar fór fram klukkan 9:30.

Á kynningunni gerðu Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Þórarinn G. Pétursson, varaseðlabankastjóri peningastefnu, grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar.

Hér eru nánari upplýsingar um peningastefnu: Peningastefna.