Verðbréfafjárfesting í september 2025 29. október 2025
Nettó verðbréfafjárfesting var jákvæð um 35,3 ma.kr. í september 2025. Nettó viðskipti innlendra aðila með erlend verðbréf voru jákvæð um 40 ma.kr. í mánuðinum og voru mestu viðskiptin með skammtímaskuldaskjöl útgefnum af hinu opinbera. Nettó viðskipti erlendra aðila með innlend verðbréf voru jákvæð um 4,7 ma.kr. og voru mestu viðskiptin með langtímaskuldaskjöl útgefnum af hinu opinbera.
Fyrirspurnir skal senda á netfangið adstod@sedlabanki.is