Hinn 29. október 2024 komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins væri hæfur til að fara með allt að 20% óbeinan virkan eignarhlut í Íslenskum verðbréfum hf., ÍV sjóðum hf., Fossum fjárfestingarbanka hf. og Glym hf. samkvæmt lögum nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga og lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. einnig lög nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og lög nr. 116/2021 um verðbréfasjóði.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir