Rekstraráætlanir fjármálaeftirlitsins voru fram til ársins 2014 birtar á vef Alþingis í tengslum við árlegar breytingar á lögum nr. 99/1999 um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Með breyttu verklagi fjármála- og efnahagsráðuneytisins við vinnslu fjárlaga fyrir árið 2014 var birtingu hætt á vef Alþingis. Hér eru rekstraráætlanir fjármálaeftirlitsins fyrir árin 2014 til 2018 birtir. Birtingu var hætt 2019 vegna sameiningar fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands árið 2020.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir