Meginmál

Í þessu riti er gerð grein fyrir opinberum gjaldmiðli sem gefinn hefur verið út á Íslandi og þeim dönskum gjaldmiðli frá fyrri tíð sem búinn var sérstaklega til nota hér á landi og hlaut um leið löggildingu sem íslenskur gjaldmiðill.

Myntrit 3: Opinber gjaldmiðill á Íslandi (2. útg., október 2002).(1,28 MB)

Ath.: Á bls. 66-68 í ritinu er nefnd samstæðan „Íslensk mynt árið 2001“. Þar á að standa „Íslensk mynt árið 2000“.