Sérrit 4: Peningastefnan eftir höft 20. desember 2010
ATH: Þessi grein er frá 20. desember 2010 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Meginviðfangsefni þessarar skýrslu er að gera grein fyrir helstu sjónarmiðum er koma til álita þegar tekin er ákvörðun um fyrirkomulag gengis- og peningamála á Íslandi eftir að efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins lýkur og gjaldeyrishöft hafa verið afnumin.
Peningastefnan eftir höft (útgefið 20. desember 2010) Sjá álit þriggja sérfræðinga í peningamálum um þessa skýrslu Seðlabanka Íslands: Þrjú sérfræðiálit um peningamálastefnu og fleira tengt útgáfu á skýrslunni Peningastefnan eftir höft.
Fyrri útgáfur
16. júní 2021
sérrit
03. maí 2021
sérrit
21. september 2018
sérrit
21. september 2018
sérrit
20. september 2017
sérrit