Meginmál
493 færslur fundust
Fjöldi á síðu
21. mar. 2025
Umsögn um frumvarp til laga um greiðslur yfir landamæri í evrum, 156 löggjafarþing, 111. mál
6. nóv. 2024
Umsögn um frumvarp til laga um hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 155 löggjafarþing, 35. mál
3. okt. 2024
Umsögn um fjárlagafrumvarp 2025, 155. löggjafarþing, 1. mál
28. maí 2024
Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðarsjóð, 154. löggjafarþing, 881. mál
13. maí 2024
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, o.fl. (áhættumat o.fl.), 154. löggjafarþing, 927. mál.
7. maí 2024
Umsögn um frumvarp til laga um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf., 154. löggjafarþing, 920. mál.
30. apr. 2024
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar), 154. löggjafarþing, 915. mál.
26. apr. 2024
Umsögn um frumvarp til laga um breytigar á lögum um lífeyrissjóði (fjárfestingarkostir viðbótalífeyrissparnaðar), 154. löggjafarþing, 916. mál.
27. mar. 2024
Umsögn um frumvarp til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila, 154. löggjafarþing, 705. mál
27. mar. 2024
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á innheimtulögum (leyfisskylda, o.fl.), 154. löggjafarþing 123, mál.
27. mar. 2024
Umsögn um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu, 154. löggjafarþing, 726. mál.
7. mar. 2024
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um vísitölu neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis), 154. löggjafarþing 137. mál.
23. feb. 2024
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi greiðslumiðlunar), 154 lögjafarþing, 662. mál.
23. feb. 2024
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um neytendalán og lögum um fasteignalán til neytenda (afnám verðtryggingar lána til neytenda), 154. löggjafarþing, 109. mál.
1. des. 2023
Minnisblað um áhrif af sölu eigna ÍL-sjóðs á fjármálastöðugleika o.fl., 154. löggjafarþing.
23. nóv. 2023
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um fasteignalán til neytenda og nauðungasölu, 154. löggjafarþing, 74. mál.
17. nóv. 2023
Svar við fyrirspurn efnahags og viðskiptanefndar varðandi frumvarp til breytinga á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga, 154. löggjafarþing.
6. okt. 2023
Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2024, 154. löggjafarþing, 1. mál.
3. jún. 2023
Umsögn um frumvarp til laga um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frystingu fjármuna, 153. löggjafarþing, 974. mál.
5. maí 2023
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt o.fl., 153. löggjafarþing, 952. mál
24. mar. 2023
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu álögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 153. löggjafarþing, 806. mál.
13. mar. 2023
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008, (leyfisskylda), 153. löggjafarþing, 74. mál.
10. mar. 2023
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016 (framsal kröfuréttar), 153. löggjafarþing, 70. mál.
8. mar. 2023
Umsögn um frumvarp til laga um fjármögnunarviðskipti með verðbréf, 153. löggjafarþing, 588. mál.
13. jan. 2023
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands nr. 92/2019, 153. löggjafarþing, 541 mál.
12. des. 2022
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf), 153. löggjafarþing, 433. mál.
12. des. 2022
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda og lögum um nauðungasölu (nauðungarsala og eftirstöðvar), 153. löggjafarþing, 59. mál.
8. des. 2022
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland nr. 26/145, 153. löggjafarþing.
7. des. 2022
Umsögn um frv.t.l. um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, 153. löggjafarþing, 415. mál.
6. des. 2022
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um vísitölu neysluverðs, 153. löggjafarþing, 20. mál.
6. des. 2022
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um neytendalán og lögum um fasteignalán til neytenda (afnám verðtryggingar lána til neytenda og endurfjármögnun verðtryggðra lána), 153. löggjafarþing, 50. og 55. mál.
21. nóv. 2022
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda), 153. löggjafarþing, 381. mál.
10. nóv. 2022
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðsfélaga), 153. löggjafarþing, 326. mál.
9. nóv. 2022
Umsögn um þingsályktunartillögu um að greiðslumat taki mið af greiddri húsaleigu, 153. löggjafarþing, 345. mál
8. nóv. 2022
Umsögn um frv.t.l. um peningamarkaðssjóði, 153. löggjafarþing, 328. mál.
12. okt. 2022
Umsögn um þingsályktunartillögu um samstöðuaðgerðir v. verðbólgu, 153. löggjafarþing, 11. mál.
10. okt. 2022
Umsögn um frv.t. fjárlaga 2023, 153. löggjafarþing, 1. mál.
6. jún. 2022
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.), 152. löggjafarþing, 690. mál.
1. jún. 2022
Umsögn um frv.t.l um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.), 152. löggjafarþing, 594. mál.
31. maí 2022
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (gjaldmiðlaáhætta og rafræn birting), 152. löggjafarþing, 568. mál.
26. apr. 2022
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum, 152. löggjafarþing, 533. mál.
26. apr. 2022
Umsögn um frv.t.l um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl. (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingarsjóðs), 152. löggjafarþing, 531. mál.
26. apr. 2022
Umsögn um frv.t.l um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (innleiðing o.fl.), 152. löggjafarþing, 532. mál.
24. mar. 2022
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um vísitölu neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis), 152. löggjafarþing, 279. mál.
21. mar. 2022
Umsögn um frv.t.l um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008 (leyfisskylda o.fl.), 152. löggjafarþing, 77. mál.
21. mar. 2022
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda og lögum um nauðungarsölu (nauðungarsala og eftirstöðvar), 152. löggjafarþing, 76. mál.
18. mar. 2022
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 152. löggjafarþing, 49. mál.
10. feb. 2022
Umsögn um frv.t.l um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði, 152. löggjafarþing, 244 .mál.
12. jan. 2022
Tillaga til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2022-2026, 152. löggjafarþing, 2. mál.
17. des. 2021
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fjárhagslegar viðmiðanir og lögum um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta (fjárhagslegar viðmiðanir og lykilupplýsingaskjöl, 152. löggjafarþing, 164. mál.
10. des. 2021
Umsögn um frv.t.l um fjárlög 2022, 152. löggjafarþing, 1. mál.
27. maí 2021
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr.118/2016 (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.), 151. löggjafarþing, 791. mál.
30. apr. 2021
Umsögn um frv.t.l um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.,), 151. löggjafarþing, 700. mál.
28. apr. 2021
Umsögn um frv.t.l um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, 151. löggjafarþing, 689. mál.
28. apr. 2021
Umsögn um frv.t.l um verðbréfasjóði, 151. löggjafarþing, 699. mál.
19. apr. 2021
Umsögn um frv.t.l um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, 151. löggjafarþing, 641. mál.
19. apr. 2021
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár, nr. 15/2018 (dregið úr reglubyrði), 151. löggjafarþing, 643. mál.
19. apr. 2021
Umsögn um frv.t.l um markaði fyrir fjármálagerningum, 151. löggjafarþing, 624. mál.
26. mar. 2021
Umsögn um frv.t.l um greiðsluþjónustu, 151. löggjafarþing, 583. mál.
19. mar. 2021
Umsögn um frv.t.l um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 151. löggjafarþing, 282. mál.
11. mar. 2021
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022 - 2025, 151. löggjafarþing, 237. mál.
10. mar. 2021
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa, 151. löggjafarþing, 163. mál.
10. mar. 2021
Umsögn um frv.t.l um gjaldeyrismál, 151. löggjafarþing, 537. mál.
10. mar. 2021
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 151. löggjafarþing, 184. mál.
9. mar. 2021
Umsögn um frv.t.l um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008, með síðari breytingum (leyfisskylda), 151. löggjafarþing, 162. mál.
12. feb. 2021
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingar, nr. 38/2001 (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda), 151. löggjafarþing, 441. mál.
8. feb. 2021
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2108 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða), 151. löggjafarþing, 364. mál.
8. jan. 2021
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar, 151. löggjafarþing, 31. mál.
4. des. 2020
Umsögn um frv.t.l um fjárhagslegar viðmiðanir, 151. löggjafarþing, 312. mál.
2. des. 2020
Umsögn um frv.t.l um breytingar á lögum um tekjuskatt (frádráttur), 151. löggjafarþing, 29. mál.
2. des. 2020
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um vísitölu neysluverðs og lögum um fasteignalán til neytenda (afnám verðtryggingar), 151. löggjafarþing, 38. mál.
2. des. 2020
Umsögn um frv.t.l um fjáraukalög fyrir árið 2020, 151. löggjafarþing, 337. mál.
2. des. 2020
Umsögn um frv.t.l um skatta og gjöld, 151. löggjafarþing, 314. mál.
27. nóv. 2020
Umsögn um frv.t.l um Þjóðhagsstofnun, 151. löggjafarþing, 130. mál.
10. nóv. 2020
Umsögn um frv.t.l um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda og lögum um nauðungarsölu (nauðungarsala og eftirstöðvar), 151. löggjafarþing, 34. mál.
19. okt. 2020
Umsögn um frv.t.l um fjárlög 2021, 151. löggjafarþing, 1. mál.
31. ágú. 2020
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018-2022, 150. löggjafarþing, 968. mál.
31. ágú. 2020
Umsagnir um frv.t.l um fjáraukalög 2020. 969. mál og frv.t.l um ríkisábyrgðir, 150. löggjafarþing, 970. mál.
21. ágú. 2020
Umsögn um drög að breytingartillögu við 2.gr. frv.t.l. um húsnæðismál (hlutdeildarlán), 150. löggjafarþing, 926. mál.
19. jún. 2020
Umsögn um frv.t.l um húsnæðismál (hlutdeildarlán), 150. löggjafarþing, 926. mál.
3. jún. 2020
Umsögn um frv.t.l um opinber fjármál (samhliða framlagningu mála á samkomudegi reglulegs Alþingis haustið 2020, 150. löggjafarþing, 842. mál.
3. jún. 2020
Umsögn um frv.t.l um fjáraukalög 2020, 150. löggjafarþing, 841. mál.
22. maí 2020
Umsögn um frv.t.l. um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 150. löggjafarþing, 709. mál.
21. apr. 2020
Umsögn um þingsályktunartillögu um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 150. löggjafarþing, 292. mál.
25. mar. 2020
Umsögn um frv.t.l. um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 150.löggjafarþing, 683. mál.
23. mar. 2020
Umsögn um frv.t. fjáraukalaga fyrir árið 2020, 150. löggjafarþing, 695. mál.
11. mar. 2020
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008, með síðari breytingum (leyfisskylda), 150. löggjafarþing, 158. mál.
21. feb. 2020
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum nr. 129/1997 (jafnréttisstefna lífeyrissjóða), 150. löggjafarþing, 99. mál.
20. feb. 2020
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 150. löggjafarþing, 39. mál.
10. feb. 2020
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, 150. löggjafarþing, 448. mál.
5. feb. 2020
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda og lögum um nauðungarsölu (nauðungarsala og eftirstöðvar), 150. löggjafarþing, 459. mál.
14. jan. 2020
Umsögn um frv.t.l. um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, 150. löggjafarþing, 451. mál.
13. jan. 2020
Umsögn um frv.t.l. um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.), 150. löggjafarþing, 450. mál.
5. des. 2019
Umsögn um frv.t.l. um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 150. löggjafarþing, 319. mál.
4. des. 2019
Umsögn um frv.t.l. um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 150. löggjafarþing, 361. mál.
3. des. 2019
Umsögn um frv.t.l. um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs, 150. löggjafarþing, 381. mál.
2. des. 2019
Umsögn um frv.t.l. um Menntasjóð námsmanna, 150. löggjafarþing, 329. mál.
15. nóv. 2019
Umsögn um frv.t.l. um Þjóðarsjóð, 150. löggjafarþing, 243. mál.