Meginmál
493 færslur fundust
Fjöldi á síðu
7. feb. 2013
Umsögn um frv. t. l. um hækkun frítekjumarka í ýmsum bótaflokkum almannatrygginga, 454. mál.
6. feb. 2013
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 469. mál.
25. jan. 2013
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 501. mál.
4. des. 2012
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskipulagningu á lífeyrissjóðakerfinu, 40. mál.
3. des. 2012
Svar Seðlabanka Íslands við fyrirspurn efnahags- og viðskiptanefndar í tengslum við 106. mál.
28. nóv. 2012
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðskilnað peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins, 239. mál.
25. nóv. 2012
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka. 228. mál.
23. nóv. 2012
Umsögn um frv. t. l. um útgáfu og meðferð rafeyris, 216. mál.
20. nóv. 2012
Umsögn um frv. t. l. um sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 151. mál.
7. nóv. 2012
Umsögn um frv. til upplýsingalaga, 215. mál.
2. nóv. 2012
Umsögn um frv. t. l. um neytendalán, 220. mál.
30. okt. 2012
Umsögn um frv. t. l. um þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 9. mál.
12. okt. 2012
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um almenna niðurfærslu á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, 5. mál.
11. okt. 2012
Umsögn um frv. t. innheimtulaga, 103. mál.
9. okt. 2012
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um frádrátt á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, 4. mál.
9. okt. 2012
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, 92. mál.
4. okt. 2012
Umsögn um frv. t. l. um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestingarsjóði, 106. mál.
2. okt. 2012
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um innleiðingu fjármálareglu, 57. mál.
4. jún. 2012
Umsögn um frv. t. l. um þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 695. mál.
25. maí 2012
Umsögn um br. á lögum um fjármálafyrirtæki, 762. mál.
25. maí 2012
Umsögn um br. á lögum um innstæðutryggingar, 763. mál.
22. maí 2012
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, 734. mál.
11. maí 2012
Umsögn um frv. t. l. um neytendalán, 704. mál.
13. apr. 2012
Umsögn um frv. um niðurfellingu stimpilgjalda af íbúðarkaupum, 415. mál.
9. mar. 2012
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991, með síðari breytingum, 320. mál.
6. mar. 2012
Umsögn um frv. til upplýsingalaga, 140. löggjafarþing, 366. mál.
24. nóv. 2011
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila, 35. mál.
21. nóv. 2011
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um að íslensk stjórnvöld beiti sér á alþjóðavettvangi fyrir upptöku svo kallaðs Tobins-skatts, 119. mál.
14. nóv. 2011
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um afskriftir af höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar, 16. mál.
9. nóv. 2011
Umsögn um frv. t. l. um afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðahúsnæði, 44. mál.
4. nóv. 2011
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, 9. mál.
2. nóv. 2011
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um úttekt á neytendavernd á fjármálamarkað, 12. mál.
25. maí 2011
Umsögn um frv. t. l. um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 824. mál.
24. maí 2011
Umsögn um frv. t. l. um Stjórnarráð Íslands, 674. mál.
24. maí 2011
Umsögn um frv. t. l. um gjaldeyrismál og tollalög, 788. mál.
3. maí 2011
Umsögn um frv. t. l. um fjármálafyrirtæki, 696. mál.
20. apr. 2011
Umsögn um frv. t. upplýsingalaga, 381. mál.
5. apr. 2011
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 161/2001, um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum, 659. mál.
8. mar. 2011
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um húsnæðismál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs), 547. mál.
7. mar. 2011
Umsögn um frv. t. l. um rannsókn á stöðu heimilanna, 314. mál
28. feb. 2011
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í efnahagsmálum, 141. mál.
23. feb. 2011
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög nr. 2/1995, með síðari breytingum (gegnsæ hlutafélög), 176. mál.
22. feb. 2011
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, 334. mál.
17. feb. 2011
Umsögn um frv. t. l. um farþegagjald og gistináttagjald, 359. mál.
10. feb. 2011
Umsögn um frv. t. l. um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestingarsjóði, 351. mál.
7. feb. 2011
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti, 177. mál.
21. jan. 2011
Minnisblað til fjárlaganefndar um Icesave og gjaldeyrishöft.
12. jan. 2011
Umsögn um frv. t. l. um Icesave, 388.mál.
6. des. 2010
Umsögn um frv. t. l. um úttekt á fjárhagsstöðu heimila og fyrirtækja, 238. mál.
1. des. 2010
Umsögn um frv. t. l. um br. á lögum um ríkisábyrgðir, 187. mál.
30. nóv. 2010
Umsögn um frv. t. l. um br. á lögum um Landsvirkjun, 188. mál.
30. nóv. 2010
Umsögn um frv. t. l. um br. á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 219. mál.
29. nóv. 2010
Umsögn um frv. t. l. um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, 196. mál.
25. nóv. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, 206. mál.
23. nóv. 2010
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um innleiðingu fjármálareglu, 59. mál.
23. nóv. 2010
Umsögn um frv. t. l. um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 200. mál.
17. nóv. 2010
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samvinnuráð um þjóðarsátt, 80. mál.
17. nóv. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á samkeppnislögum, 131. mál.
8. nóv. 2010
Umsögn um frv. t. l. um húsnæðismál, 100.mál.
4. nóv. 2010
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun 2010-2013, 42. mál.
4. nóv. 2010
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ráðgjafarstofu fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 25. mál.
4. nóv. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991, með síðari breytingum, 20. mál.
20. ágú. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., 563. mál.
17. ágú. 2010
Svar SÍ við beiðni forsætisráðherra um skýringar á því hvers vegna minnisblöð frá maí 2009 voru ekki formlega send forsætisráðuneytinu.
10. ágú. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um húsnæðismál, 634. mál.
5. ágú. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum, 658.mál.
16. jún. 2010
Umsögn um frv. t. l. um tekjuskatt (skattalega meðferð á eftirgjöf skulda), 659. mál.
11. jún. 2010
Umsögn um drög að frumvörpum félags- og tryggingamálanefndar, 560.-562. mál.
26. maí 2010
Umsögn um frv. t. l. um upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur), 576. mál.
19. maí 2010
Umsögn um frv. t. l. um heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi í tengslum við uppgjör vegna ráðstöfunar FME á eignum og skuldum vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði, 517. mál.
19. maí 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum, 572. mál.
12. maí 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga, 569 mál.
12. maí 2010
Umsögn um frv. t. l. um rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila, 570 mál.
11. maí 2010
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun 2010 - 2013, 521 mál.
6. maí 2010
Umsögn um frv. t. l. um umboðsmann skuldara, 562 mál.
6. maí 2010
Umsögn um frv. t. l. um greiðsluaðlögun einstaklinga, 560 mál.
3. maí 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingar á lögum um LSR og lögum um LSH, 529 mál.
29. apr. 2010
Umsögn um frv. t. l. um afslátt frá tekjuskatti einstaklinga vegna launagreiðsla við endurbætur og viðhald á íbúðarhúsnæði, 506. mál.
29. apr. 2010
Umsögn um frv. t. l. um sölu litaðrar olíu, 531 mál.
29. apr. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og lögum um tryggingagjald, 591. mál.
21. apr. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, og lögum um samvinnufélög, nr. 22/1991, með síðari breytingum, 345 mál.
6. apr. 2010
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar AGS, 287. mál.
25. mar. 2010
Umsögn SÍ um tillögu til þingsályktunar um úttekt á gjaldeyrismálum, 167 mál.
18. mar. 2010
Umsögn um frv. t. l. um 50% endurgreiðslu olíugjalds vegna olíu til vöruflutninga 333 mál.
1. mar. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, 343 mál.
26. jan. 2010
Umsögn um frv. t. l. um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði, 259. mál.
25. jan. 2010
Umsögn um frv. t. l. um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur, heildarlög), 277. mál.
25. jan. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur), 278 mál.
19. jan. 2010
Umsögn um frv. t. l. um vátryggingarstarfsemi (heildarlög, EES-reglur), 229. mál.
14. jan. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um bókhald, nr. 145/1994, með síðari breytingum, 219. mál.
14. jan. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur, 227. mál.
14. jan. 2010
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum, og ýmsum öðrum lögum varðandi endurskoðendur og skoðunarmenn, 218. mál.
18. des. 2009
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stöðu minni hluthafa, Þskj. 24-24. mál.
18. des. 2009
Minnisblað um skuldastöðu hins opinbera og þjóðarbúsins í heild.
16. des. 2009
Umsögn um frv. t. l. um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir), 228. mál.
11. des. 2009
Minnisblað um nokkur atriði Icesave-málsins, sent efnahags- og skattanefnd.
10. des. 2009
Umsögn um áhrif skattabreytinga á ráðstöfunartekjur og greiðslubyrði heimilanna að frumkvæði þingmannsins og fulltrúa í nefndinni, Tryggva Þórs Herbertssonar.
10. des. 2009
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um samningsveð (fasteignaveðlán), 7. mál.
23. nóv. 2009
Svör við spurningum þingmannsins Vigdísar Hauksdóttur.
23. nóv. 2009
Umsögn um frv. t. l. um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (EES-reglur, réttindi hluthafa), 70. mál.