Meginmál

Seðlabanki Íslands hefur einkarétt á því að gefa út gjaldmiðil Íslands. Seðlabankinn leggur áherslu á trúverðugleika íslenskra peninga, m.a. með ýmsum öryggisþáttum í seðlum. Öryggisþættirnir auðvelda greiningu á seðlum og gera fölsun erfiðari.

Veldu seðil hér að neðan til að skoða upplýsingar og öryggisþætti hans: