Fara beint í Meginmál

Í töflunni hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um skiptingu seðla og myntar í umferð utan Seðlabanka Íslands. Samtalan er hluti af skuldahlið efnahagsreiknings Seðlabankans.

Þegar talað er um peninga í umferð er í flestum tilfellum átt við reiðufé utan Seðlabanka og innlánsstofnana. Munurinn á þeirri tölu og samtölu töflunnar er svokallaður nætursjóður innlánsstofnana. Nætursjóðurinn samanstendur af seðlum og mynt á eignahlið efnahagsreiknings innlánsstofnana í lok viðskiptadags. Hluti þessa reiðufjár er í útibúum banka og sparisjóða og afgangurinn er í hraðbönkum þeirra.

Seðlar í umferð

SeðlastærðÍ umferð utan SÍ í lok september 2025%

10.000 kr.

39.305.330.000

61,46

5.000 kr.

15.084.897.500

23,59

2.000 kr.

205.817.000

0,32

1.000 kr.

7.394.770.000

11,56

500 kr.

1.962.018.750

3,07

Samtals

63.952.833.250

100,00

Mynt í umferð

MyntstærðÍ umferð utan SÍ í lok september 2025%

100 kr.

3.122.000.000

64,95

50 kr.

794.640.000

16,53

10 kr.

633.790.000

13,19

5 kr.

134.124.000

2,79

1 kr.

122.137.000

2,54

Samtals

4.806.691.000

100,00

Samtals

68.759.524.250