Meginmál

Seðlabanki Íslands vill auðvelda fólki að hafa samband við bankann í erindagjörðum sínum. Hægt er að hringja í númer Seðlabankans, 560-9600 eða að senda tölvupóst á sedlabanki@sedlabanki.is. Til hægðarauka er einnig hægt að senda fyrirspurn eða ábendingu í gegnum vef bankans, sjá hér að neðan, og fara fyrirspurnirnar og ábendingarnar þá að jafnaði hraðar eftir fyrirfram ákveðnum og reyndum leiðum til þeirra starfsmanna sem eru best til þess fallnir að taka við þeim og afgreiða. Mögulega henta einhverjar af neðangreindum leiðum þér?