Meginmál

Tilkynning um brot, grun um brot og tilraunir til brota á lögum og reglum sem gilda um eftirlitsskylda aðila. Einkum ætlað fyrir aðila sem starfa eða hafa starfað hjá eða fyrir eftirlitsskylda aðila, t.d. stjórnarmenn, starfsmenn, endurskoðendur og ráðgjafa. Vakin er athygli á að sá sem tilkynnir þarf ekki að gefa upp nafn eða aðrar persónugreinanlegar upplýsingar. Sjá upplýsingar um meðferð uppljóstrana hjá Fjármálaeftirlitinu.

Senda inn uppljóstrun