Hér má finna öll lög, reglugerðir og reglur sem varða fjármálaþjónustu auk leiðbeinandi tilmæla, umræðuskjala, túlkana og spurt og svarað sem Seðlabanki Íslands hefur sett eða gefið út. Til að finna skjal má slá inn leitarorð, svo sem heiti eða númer þess. Einnig er hægt að afmarka leitarskilyrði eftir ártali, tegund skjals og starfsemi eftirlitsskyldra aðila. Þá er hægt að fletta upp þeim réttarheimildum sem felldar hafa verið úr gildi.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir