Seðlabanki Íslands tekur upp viðmiðunarreglur sem Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA), Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin (EIOPA og Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin (ESMA) gefa út. Tilgangur viðmiðunarreglna er að koma á samræmdri og skilvirkri eftirlitsframkvæmd innan evrópska fjármálaeftirlitskerfisins og tryggja einsleita og sameiginlega beitingu á löggjöf ESB.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir