Meginmál

Seðlabanki Íslands tekur upp viðmiðunarreglur sem Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (EBA), Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin (EIOPA og Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin (ESMA) gefa út. Tilgangur viðmiðunarreglna er að koma á samræmdri og skilvirkri eftirlitsframkvæmd innan evrópska fjármálaeftirlitskerfisins og tryggja einsleita og sameiginlega beitingu á löggjöf ESB.

156 niðurstöður fundust við leit að „Í gildi“
Fjöldi á síðu
EES viðmiðunarreglur, Viðmiðunarreglur EBA/GL/2021/12
25. nóvember 2024