Leiðbeinandi tilmæli um mat á tengslum aðila vegna reglna um stórar áhættuskuldbindingar
ATH: Ekki í gildi
| Númer | 1/2014 |
|---|---|
| Flokkur | Leiðbeinandi tilmæli |
| Dagsetning | 19. febrúar 2014 |
| Starfsemi | Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki |
| Viðbótarupplýsingar |
Tilmælin hafa verið felld úr gildi. Fjármálafyrirtækjum ber áfram að taka mið af viðmiðunarreglum Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar um hóp tengdra viðskiptavina (EBA/GL/2017/15) sem teknar voru upp hér á landi 1. janúar 2019, og stuðst er við í eftirlitsframkvæmd og við mat á því hvort kröfum samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki sé fullnægt, sbr. dreifibréf fjármálaeftirlitsins dags. 4. desember 2018. |
| Skjöl |