Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Númer | 140/2018 |
---|---|
Flokkur | Lög |
Dagsetning | 1. janúar 2019 |
Starfsemi | Viðskiptabankar, Lífeyrissjóðir, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Rafeyrisfyrirtæki, Greiðslustofnanir, Verðbréfafyrirtæki, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Vátryggingamiðlarar, Gjaldeyrisskiptaþjónusta, Þjónustuveitendur sýndareigna |
Efnisorð | |
Vefslóð |
Tengt efni
Reglugerðir
- Reglugerð um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um tilnefningu miðlægra tengiliða fyrir útgefendur rafeyris og greiðsluþjónustuveitendur og lágmarksaðgerðir og tegundir viðbótarráðstafana sem lána- og fjármálastofnanir verða að grípa til til að draga úr áhættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka - 1196/2020
- Reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka - 105/2020
- Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020 - 448/2024
- Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020 - 1261/2023
- Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020 - 795/2023
- Reglugerð um breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 105/2020 - 557/2023
- Reglugerð um breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 105/2020 - 725/2022
- Reglugerð um breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 105/2020 - 512/2021
- Reglugerð um breytingu á reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 105/2020 - 956/2020
- Reglugerð um áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka - 545/2019
- Reglugerð um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka - 70/2019
- Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka - 1420/2020
- Reglugerð um áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka - 71/2019 [Ekki í gildi]
Reglur
- Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna aðila sem veita gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna - 152/2023
- Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna - 151/2023
- Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptastöðva og þjónustuveitenda sýndarfjár og stafrænna veskja - 535/2019
- Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar, peninga- og verðmætasendingarþjónustu, þjónustuveitendur sem bjóða upp á viðskipti milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla og þjónustuveitendur stafrænna veskja - 670/2018 [Ekki í gildi]