Leiðbeinandi tilmæli vegna áhættu við rekstur upplýsingakerfa eftirlitsskyldra aðila
Númer | 1/2019 |
---|---|
Flokkur | Leiðbeinandi tilmæli, Dreifibréf |
Dagsetning | 12. mars 2019 |
Starfsemi | Vörsluaðilar lífeyrissparnaðar, Viðskiptabankar, Verðbréfamiðstöðvar, Verðbréfamiðlanir, Verðbréfafyrirtæki, Vátryggingamiðlarar, Vátryggingamiðlanir, Vátryggingafélög, Útgefendur verðbréfa, Sparisjóðir, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Rafeyrisfyrirtæki, Lífeyrissjóðir, Lánafyrirtæki, Kauphallir og aðrir tilboðsmarkaðir, Innlánsdeildir samvinnufélaga, Innheimtuaðilar, Greiðslustofnanir, Aðrir eftirlitsskyldir aðilar (Tryggingarsjóður vegna fjármálafyrirtækja, útgefendur verðbréfa) |
Viðbótarupplýsingar |
Vakin er athygli á að frávikatilkynningum og framvinduskýrslum ber að skila í gagnaskilakerfi Fjármálaeftirlitsins í samræmi við framangreindar leiðbeiningar en ekki í þjónustugátt Fjármálaeftirlitsins. |
Skjöl |