Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti, samskipti við viðskiptavini og meðhöndlun kvartana
| Númer | 353/2022 |
|---|---|
| Flokkur | Reglur |
| Dagsetning | 25. mars 2022 |
| Starfsemi | Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Greiðslustofnanir, Rafeyrisfyrirtæki, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlanir, Vátryggingamiðlarar |
| Efnisorð | |
| Vefslóð |
Tengt efni
Lög
- Lög um fjármálafyrirtæki - 161/2002
- Lög um greiðsluþjónustu - 114/2021
- Lög um útgáfu og meðferð rafeyris - 17/2013
- Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða - 45/2020
- Lög um verðbréfasjóði - 116/2021
- Lög um markaði fyrir fjármálagerninga - 115/2021
- Lög um vátryggingastarfsemi - 100/2016
- Lög um dreifingu vátrygginga - 62/2019