Meginmál

Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins við eftirlitsskylda aðila

ATH: Ekki í gildi
Númer 704/2001
Flokkur Reglur
Dagsetning 28. september 2001
Starfsemi Rekstrarfélög verðbréfasjóða
Viðbótarupplýsingar

Viðskiptaráðuneytið setti þann 14. september 2001 reglur um viðskipti stjórnarmanna og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins við eftirlitsskylda aðila. Reglurnar hafa stoð í 6. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, og eru nr. 704 og birtar í Stjórnartíðindum.

Vefslóð Sjá nánar á vef Stjórnartíðinda

Tengt efni

Reglur

Efni sem vísar hingað