Fara beint í Meginmál

Mikilvægur þáttur í starfsemi Seðlabankans er að hafa yfirsýn yfir breytingar á regluverki á fjármálamarkaði sem er í farvatninu innan EES. Á þessari síðu verða birtar upplýsingar um nýja og væntanlega löggjöf.