Fara beint í Meginmál

Leiðbeinandi tilmæli um mat á tengslum aðila vegna reglna um stórar áhættuskuldbindingar

Númer 1/2014
Flokkur Leiðbeinandi tilmæli
Dagsetning 19. febrúar 2014
Starfsemi Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki
Viðbótarupplýsingar

Tilmælin hafa verið felld úr gildi. Fjármálafyrirtækjum ber áfram að taka mið af viðmiðunarreglum Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar um hóp tengdra viðskiptavina (EBA/GL/2017/15) sem teknar voru upp hér á landi 1. janúar 2019, og stuðst er við í eftirlitsframkvæmd og við mat á því hvort kröfum samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki sé fullnægt, sbr. dreifibréf fjármálaeftirlitsins dags. 4. desember 2018.

Skjöl

Tengt efni

Reglur

Umræðuskjöl

EES viðmiðunarreglur

Efni sem vísar hingað