Um nefndina
Nordic Countries Foreign Exchange Committee (NCFXC) er umræðuvettvangur um málefni tengd norrænum gjaldeyrismörkuðum.
Meðlimir í NCFXC eru norrænu seðlabankarnir, frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Íslandi auk annarra mikilvægra þátttakenda á gjaldeyrismörkuðum.
Nefndin fundar að jafnaði tvisvar á ári.
Fundargerðir
Dagsetning | Fundargerð | Dagskrá |
---|---|---|
13. nóvember 2024 | ||
9. september 2024 | ||
23. maí 2024 | ||
26. september 2023 | ||
9. maí 2023 | ||
24. október 2022 | ||
18. maí 2022 | ||
26. október 2021 | ||
10. mars 2021 | ||
30. september 2020 | ||
12. nóvember 2019 | ||
14. maí 2019 | ||
20. nóvember 2018 | ||
4. júní 2018 |