Seðlabanki Íslands birtir reglulega umræðuskjöl og eru þau send eftirlitsskyldum aðilum til umsagnar. Umræðuskjöl eru undanfari leiðbeinandi tilmæla eða reglna og þeim fylgja umsagnareyðublöð og dreifibréf. Umræðuskjöl sem Seðlabankinn hefur gefið út ásamt fylgiskjölum og samantekt umsagna frá eftirlitsskyldum aðilum má nálgast hér. Hér má einnig nálgast stöðuskjal sem inniheldur upplýsingar um verkefni sem framundan eru vegna setningar reglna og útgáfu leiðbeinandi tilmæla. Stöðuskjalið er uppfært reglulega.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir