Eitt af meginmarkmiðum Seðlabanka Íslands er að stuðla að traustri og öruggri fjármálastarfsemi. Seðlabanki Íslands hefur eftirlit með því að starfsemi aðila, sem teljast eftirlitsskyldir samkvæmt lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, sé í samræmi við lög, reglugerðir, reglur og samþykktir sem um starfsemina gilda og sé að öðru leyti í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir