Leiðbeinandi tilmæli veita nánari skýringar á ákvæðum laga og reglna, og eru til leiðbeiningar um hvað telst til heilbrigðra og eðlilegra viðskiptahátta. Tilmælin geta enn fremur orðið grundvöllur krafna Seðlabankans um úrbætur með vísan til sérlaga um starfsleyfisskylda starfsemi og laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir