Eitt af meginmarkmiðum Seðlabanka Íslands er að stuðla að stöðugu verðlagi. Stöðugt verðlag er skilgreint sem 2½% árleg verðbólga sem er verðbólgumarkmið Seðlabankans og ber bankanum að halda verðbólgu að jafnaði sem næst því. Helsta stjórntæki Seðlabankans til að ná markmiðinu eru meginvextir bankans, þ.e. vextir bankans í viðskiptum við önnur fjármálafyrirtæki. Peningastefnunefnd ákveður vextina ásamt beitingu annarra stjórntækja bankans í peningamálum. Vel mótuð peningastefna stuðlar að aukinni hagsæld í landinu með því að tryggja stöðugt verðlag.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir