Meginmál

Hér má finna fræðslumyndbönd um þau helstu viðfangsefni sem tengjast markmiðum og starfsemi Seðlabanka Íslands.

Hönnun íslenskra seðla

Þetta myndband var gefið út í tilefni af því að 40 ár voru frá því að núverandi seðlaröð var gefin út. Myndbandið var sýnt á sextugasta ársfundi Seðlabanka Íslands en Kristín Þorkelsdóttir, höfundur seðlanna, fjallar um hönnun þeirra.

Hvað er fjármálastöðugleiki?

Í þessu myndbandi er fjallað um eitt af meginmarkmiðum Seðlabanka Íslands um að viðhalda fjármálastöðugleika.