Meginmál

Þjónustuvefur Seðlabanka Íslands hefur það hlutverk að auka öryggi og skilvirkni við afhendingu og móttöku gagna hjá Seðlabankanum. Þjónustuvefurinn samanstendur af gagnaskilakerfi, þjónustugátt og skjalagátt. Á þjónustuvefnum má finna upplýsingar um reglubundin gagnaskil til Seðlabankans, lista yfir tilkynningar og umsóknir sem hægt er að senda til Seðlabankans auk upplýsinga um þjónustuborð vegna fjártækni (e. Fintech).