Meginmál

Undir óregluleg gagnaskil fellur ýmis atvikadrifin upplýsingagjöf til Seðlabankans, hvort sem um er að ræða tilkynningar, umsóknir eða svör við óreglulegum gagnabeiðnum.

Seðlabankinn tekur á móti óreglulegum gagnasendingum með rafrænum hætti í gegnum þjónustugátt eða skjalagátt.

Leiðbeiningar fyrir þjónustugátt(960,91 KB)

Hægt er að leita af eyðublöðum eftir þeirri starfsemi sem þau tengjast eða því hvaða aðgerð eða efni um ræðir.

Þær umsóknir og tilkynningar sem enn hafa ekki verið færðar yfir á rafrænt form skal senda á netfangið sedlabanki@sedlabanki.is

Eyðublaðaleit

Fann 42 færslur
Fjöldi á síðu
Aðgerðir gegn markaðssvikum
Útgefendur verðbréfa
Sniðmát fyrir tilkynningu og opinbera birtingu viðskipta einstaklinga sem gegna stjórnunarstörfum og einstaklinga sem eru þeim nákomnir
Aðgerðir gegn markaðssvikum
Útgefendur verðbréfa
Tilkynning um frestun innherjaupplýsinga, sbr. 4. mgr. 17. gr. MAR reglugerðarinnar
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Eftirlit með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Leiðbeiningar vegna áhættumiðaðs eftirlits með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Afleiðuviðskipti
Afleiðumarkaðir
Tilkynningar vegna fjárhæðamarka skv. 10. gr. EMIR
Endurkaup eigin hluta
Lánastofnanir, Lánafyrirtæki, Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Vátryggingafélög
Endurkaup eigin hluta
Fjárfestingar lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir, Vörsluaðilar séreignarsparnaðar
Tilkynning um brot á fjárfestingarheimildum
Fjártækni
Seðlabanki Íslands
Gátlisti fyrir fund með Seðlabankanum (Fjártækni)
Grunsamleg viðskipti
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Kauphallir og aðrir tilboðsmarkaðir
Tilkynning um grun um innherjasvik eða markaðsmisnotkun (STOR)
Lífeyrissjóðir og vörsluaðilar lífeyrissparnaðar
Lífeyrissjóðir
Leiðbeiningar varðandi birtingu upplýsinga um fjárfestingargjöld lífeyrissjóða og eigin áhættumats