Undir óregluleg gagnaskil fellur ýmis atvikadrifin upplýsingagjöf til Seðlabankans, hvort sem um er að ræða tilkynningar, umsóknir eða svör við óreglulegum gagnabeiðnum.
Seðlabankinn tekur á móti óreglulegum gagnasendingum með rafrænum hætti í gegnum þjónustugátt eða skjalagátt.
Hægt er að leita af eyðublöðum eftir þeirri starfsemi sem þau tengjast eða því hvaða aðgerð eða efni um ræðir.
Þær umsóknir og tilkynningar sem enn hafa ekki verið færðar yfir á rafrænt form skal senda á netfangið sedlabanki@sedlabanki.is