Meginmál

Undir óregluleg gagnaskil fellur ýmis atvikadrifin upplýsingagjöf til Seðlabankans, hvort sem um er að ræða tilkynningar, umsóknir eða svör við óreglulegum gagnabeiðnum.

Seðlabankinn tekur á móti óreglulegum gagnasendingum með rafrænum hætti í gegnum þjónustugátt eða skjalagátt.

Leiðbeiningar fyrir þjónustugátt(960,91 KB)

Hægt er að leita af eyðublöðum eftir þeirri starfsemi sem þau tengjast eða því hvaða aðgerð eða efni um ræðir.

Þær umsóknir og tilkynningar sem enn hafa ekki verið færðar yfir á rafrænt form skal senda á netfangið sedlabanki@sedlabanki.is

Eyðublaðaleit

Fann 52 færslur
Fjöldi á síðu
Aðgerðir gegn markaðssvikum
Útgefendur verðbréfa
Sniðmát fyrir tilkynningu og opinbera birtingu viðskipta einstaklinga sem gegna stjórnunarstörfum og einstaklinga sem eru þeim nákomnir
Aðgerðir gegn markaðssvikum
Útgefendur verðbréfa
Tilkynning um frestun innherjaupplýsinga, sbr. 4. mgr. 17. gr. MAR reglugerðarinnar
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Eftirlit með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Leiðbeiningar vegna áhættumiðaðs eftirlits með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Afleiðuviðskipti
Afleiðumarkaðir
Tilkynningar vegna fjárhæðamarka skv. 10. gr. EMIR
Endurkaup eigin hluta
Lánastofnanir, Lánafyrirtæki, Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Vátryggingafélög
Endurkaup eigin hluta
Fjárfestingar lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir, Vörsluaðilar séreignarsparnaðar
Tilkynning um brot á fjárfestingarheimildum
Fjártækni
Seðlabanki Íslands
Gátlisti fyrir fund með Seðlabankanum (Fjártækni)
Grunsamleg viðskipti
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Kauphallir og aðrir tilboðsmarkaðir
Tilkynning um grun um innherjasvik eða markaðsmisnotkun (STOR)
Lífeyrissjóðir og vörsluaðilar lífeyrissparnaðar
Lífeyrissjóðir
Leiðbeiningar varðandi birtingu upplýsinga um fjárfestingargjöld lífeyrissjóða og eigin áhættumats
Mat á hæfi
Vátryggingafélög
Tilkynning um ábyrgðaraðila lykilstarfssviðs - þjónustugátt
Mat á hæfi
Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlanir
Viðurkenning sem tryggingastærðfræðingur
Mat á hæfi
Viðskiptabankar, Lánafyrirtæki, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki
Yfirlýsing í tengslum við mat á hæfi forstöðumanns innri endurskoðunardeild móðurfélags sem er falin innri endurskoðun
Mat á hæfi
Viðskiptabankar, Lánafyrirtæki, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki
Yfirlýsing í tengslum við mat á hæfi utanaðkomandi sérfræðings sem er falin innri endurskoðun fjármálafyrirtækis
Mat á hæfi
Viðskiptabankar, Lánafyrirtæki, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Greiðslustofnanir, Rafeyrisfyrirtæki, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlarar, Lífeyrissjóðir
Tilkynning um breytingu á stjórn eða framkvæmdastjóra
Mat á hæfi
Viðskiptabankar, Lánafyrirtæki, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Greiðslustofnanir, Rafeyrisfyrirtæki, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlarar, Lífeyrissjóðir
Mat á hæfi framkvæmdastjóra og stjórnarmanna eftirlitsskyldra aðila
Mat á hæfi
Lífeyrissjóðir
Viðtalsþættir vegna mats á hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra í lífeyrissjóðum
Mat á hæfi
Greiðslustofnanir
Viðtalsþættir vegna mats á hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra í greiðslustofnunum
Mat á hæfi
Vátryggingafélög
Viðtalsþættir vegna mats á hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra í vátryggingafélögum
Mat á hæfi
Vátryggingamiðlanir
Viðtalsþættir vegna mats á hæfi vátryggingamiðlara
Mat á hæfi
Rekstrarfélög verðbréfasjóða
Viðtalsþættir vegna mats á hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra í rekstrarfélögum verðbréfasjóða
Mat á hæfi
Lánastofnanir, Verðbréfafyrirtæki
Viðtalsþættir vegna mats á hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra í lánastofnunum og verðbréfafyrirtækjum
Mat á hæfi
Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
Viðtalsþættir vegna mats á hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra rekstraraðila sérhæfðra sjóða
Mat á hæfi
Innheimtuaðilar
Viðtalsþættir vegna mats á hæfi innheimtuaðila
Mat á hæfi
Lánastofnanir, Lífeyrissjóðir, Vátryggingafélög
Starfsreglur ráðgjafanefndar um hæfi stjórnarmanna
Mat á hæfi
Rafeyrisfyrirtæki
Viðtalsþættir vegna mats á hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra í rafeyrisfyrirtækjum
Rekstur sjóða um sameiginlega fjárfestingu
Rekstrarfélög verðbréfasjóða
Verðbréfa- og fjárfestingarsjóðir
Rekstur sjóða um sameiginlega fjárfestingu
Rekstrarfélög verðbréfasjóða
Gátlisti fyrir reglur og útboðslýsingar vegna umsókna um staðfestingu á verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum
Rekstur sjóða um sameiginlega fjárfestingu
Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
AIFMD Notification to Iceland
Samruni
Vátryggingafélög, Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki
Samruni
Sjálfsmat stjórna
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki, Lífeyrissjóðir, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlanir
Sjálfsmat stjórna
Skilavald
Seðlabanki Íslands
Umsókn um leyfi fyrirfram vegna lækkunar hæfra skuldbindinga (Prior permission)
Skráningar
Lánveitendur
Skráning sem lánveitandi
Skráningar
Lánamiðlarar
Skráning sem lánamiðlari
Skráningar
Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
Skráning rekstraraðila sérhæfðra sjóða
Skráningar
Vátryggingamiðlarar
Tilkynning um vátryggingaumboðsmenn og aðila sem dreifa vátryggingum sem aukaafurð
Skráningar
Gjaldeyrisskiptaþjónusta, Þjónustuveitendur sýndareigna, Þjónustuveitendur stafrænna veskja
Skráning gjaldeyrisskiptastöðva og þjónustuveitenda sýndarfjár og stafrænna veskja
Skýjaþjónusta
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki, Lífeyrissjóðir, Vátryggingafélög, Rafeyrisfyrirtæki, Greiðslustofnanir, Rekstrarfélög verðbréfasjóða
Gátlisti vegna innleiðingar skýjalausna hjá eftirlitsskyldum aðilum
Starfsleyfi, Skráningar
Lánveitendur, Lánamiðlarar
Upplýsingagjöf í tengslum við mat á hæfi framkvæmdastjóra og stjórnarmanna lánveitanda og lánamiðlara og einstaklings sem starfar sem lánamiðlari
Starfsleyfi
Verðbréfafyrirtæki
Starfsleyfi verðbréfafyrirtækja

Sjá framselda reglugerð (ESB) 2017/1943 og sniðmát sem er að finna í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/1945.

Starfsleyfi, Skráningar
Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
Umsókn um starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða
Starfsleyfi
Rafeyrisfyrirtæki
Starfsleyfi rafeyrisfyrirtækis
Starfsleyfi, Skráningar
Lánveitendur, Lánamiðlarar
Upplýsingagjöf framkvæmdastjóra og stjórnarmanna skráningarskyldra aðila
Starfsleyfi, Skráningar
Innheimtuaðilar
Upplýsingagjöf í tengslum við umsókn um innheimtuleyfi
Starfsleyfi
Lánastofnanir
Starfsleyfi lánastofnana

Sjá framselda reglugerð (ESB) 2022/2580 og sniðmát sem er að finna í viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/2581.

Starfsleyfi
Greiðslustofnanir
Starfsleyfi greiðslustofnana
Undanþágubeiðnir
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki
Áhættunefnd og áhættustýring
Undanþágubeiðnir
Vátryggingafélög
Gátlisti vegna umsóknar vátryggingafélaga um heimild til endurgreiðslu eða innlausnar kjarnagjaldþolsliða
Upplýsingaskylda útgefenda og flagganir
Útgefendur verðbréfa
Breytingar á verulegum hlut atkvæðisréttar
Virkur eignarhlutur
Viðskiptabankar, Lánafyrirtæki, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Greiðslustofnanir, Rafeyrisfyrirtæki, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlarar, Lánastofnanir
Tilkynning um virkan eignarhlut